Forsendubrestur og lækkun höfuðstóls lána

Thoughts

Við skulum hafa þetta alveg á hreinu: Ef það á að leiðrétta höfuðstól lána, vegna forsendubrests, þá á að gera það, sama hvert lánið er og sama hver á lánið. Ríkir og fátækir, sem eiga slík lán eiga að fá þessa leiðréttingu.

Hins vegar virðist ríkisstjórnin ætla að bregða frá þessari forsendu og í stað þess að leiðrétta höfuðstólinn hjá sumum, þá ætla þeir að borga yfirdráttarlánin þeirra fyrst. Þeir ákváðu sem sagt, að greiða til bankanna þau yfirdráttarlán sem fólk hefur, áður en kemur til leiðréttinga á höfuðstól viðkomandi.

Það má vel vera að einhverjum þyki það alveg ágætt, að losna við yfirdráttarlánin, en það var ekki samningurinn, það var samið um leiðréttingu á höfuðstól og ekkert annað. Þeir sem hafa einhver yfirdráttarlán, sama hvers vegna, geta greitt inn á þau lán sjálfir með þeim peningum sem verða til með hækkandi tekjum, þegar höfuðstóll lána þeirra lækkar.

Ef það…

View original post 84 more words

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s